top of page
slider-image-02_a3570328-7993-4f92-be4b-

SUGARING CANE

Sugaring eða Sykrun
Bonita snyrtstofa var fyrsta stofan á Íslandi til að flytja inn sykur og hefja háreyðingu með sykri árið 2018.
Bonita er umboðsaðili fyrir vandað vörumerki sem heitir Sugaring Cane og er frá Þýskalandi.

Sykrun er aðferð til að fjarlægja óæskilegan hárvöxt. Meðferðin er framkvæmd með svipuðum hætti og vax, en það sem sykrun hefur fram yfir vax er eftirfarandi:

  • Sykurinn er úr 100% náttúrulegum efnum.

  • Ólíkt vaxi fer sykurinn vel með húðina en formúlan er sérstaklega græðandi svo húðin verður silkimjúk á eftir.

  • Dregur enn frekar úr hárvexti.

  • Sársauka minna en venjulegt vax.

  • Mun meiri líkur á að ná hárunum upp með rót í stað þess að þau slitni og þar af leiðandi verða minni líkur á inngrónum hárum.

  • Reglulegar meðferðir ættu að skila mun betri árangri en venjuleg vaxmeðferð.

Það besta við sykrun er að þetta er ekki bara háreyðingarmeðferð heldur er þetta algjör djúphreinsun fyrir meðferðasvæðið.

bottom of page