top of page

Á Bonita Snyrtistofu starfa snyrtifræðingar með margra ára reynslu og með mikinn metnað fyrir faginu.

BonitaNet-5.jpg

INGA THEÓDÓRA  SIGURÐARDÓTTIR

Snyrtimeistari og förðunarfræðingur

Útskrifaðist úr snyrtifræði árið 2005 og hefur starfað við fagið síðan. 
Sérhæfð í varanlegri förðun og sótt fjölda námskeiða því tengdu. 
Inga er stofnandi og eigandi Bonitu snyrtistofu.

BonitaNet-4.jpg

LINDA PÁLSDÓTTIR

Snyrtimeistari

Útskrifaðist úr snyrtifræði árið 2014 og hefur starfað við fagið síðan. 
Linda hóf störf á Bonitu árið 2018

IMG_7510.JPG

KRISTRÚN SIF GUNNARSDÓTTIR

Snyrtimeistari

Útskrifaðist úr snyrtifræði árið 2002 og hefur starfað við fagið síðan. 
Kristrún hefur sérhæft sig í Nova lash augnháralengingum. 
Hóf störf á Bonitu árið 2021

IMG_7561.jpeg

HELGA LIND ÞÓREYJARDÓTTIR

Snyrtimeistari

Útskrifaðist úr snyrtifræði árið 2009 
Lauk Cidesco prófi í snyrtifræðum árið 2010 ( Alþjóðlegt próf þar sem gerðar eru miklar og strangar kröfur um vitneskju tengda faginu, vinnubrögð og hreinlæti ) 
Helga Lind hóf störf á Bonitu árið 2021

bottom of page