Á Bonita Snyrtistofu starfa snyrtifræðingar með margra ára reynslu og með mikinn metnað fyrir faginu.
INGA THEÓDÓRA SIGURÐARDÓTTIR
Snyrtimeistari og förðunarfræðingur
Útskrifaðist úr snyrtifræði árið 2005 og hefur starfað við fagið síðan.
Sérhæfð í varanlegri förðun og sótt fjölda námskeiða því tengdu.
Inga er stofnandi og eigandi Bonitu snyrtistofu.
LINDA PÁLSDÓTTIR
Snyrtimeistari
Útskrifaðist úr snyrtifræði árið 2014 og hefur starfað við fagið síðan.
Linda hóf störf á Bonitu árið 2018
KRISTRÚN SIF GUNNARSDÓTTIR
Snyrtimeistari
Útskrifaðist úr snyrtifræði árið 2002 og hefur starfað við fagið síðan.
Kristrún hefur sérhæft sig í Nova lash augnháralengingum.
Hóf störf á Bonitu árið 2021
HELGA LIND ÞÓREYJARDÓTTIR
Snyrtimeistari
Útskrifaðist úr snyrtifræði árið 2009
Lauk Cidesco prófi í snyrtifræðum árið 2010 ( Alþjóðlegt próf þar sem gerðar eru miklar og strangar kröfur um vitneskju tengda faginu, vinnubrögð og hreinlæti )
Helga Lind hóf störf á Bonitu árið 2021