top of page

DERMATUDE

Dermatude er bæði meðferð og húðvörulína. En meðferðin Meta Therapy gerir húðina einstaklega móttækilega fyrir virku efnunum. Innihaldsefnin sem notuð eru í meðferðinni eru þau sömu og í Dermatude húðvörunum. Þannig framlengir Dermatude húðlínan áhrif
meðferðarinnar og stuðlar að hámarks árangri þegar kemur að endurbættri húð.
Vörurnar eru einstakar og uppfylla allar öryggiskröfur og einkaleyfi. Þetta eru grunngildin sem hafa verið undirstaða velgengni Dermatdue.
Með því að fylgjast stöðugt með nýjungum hefur Dermatude, í samvinnu við leiðandi snyrtifræðinga og lækna, skapað sér frábæran alþjóðlegan orðstír fyrir sína einstöku vinnu.

bottom of page